11 maí 2008

Alltaf jafn frægur

http://dagskra.ruv.is/streaming/ras2/?file=4399754

Mosinn kemur við sögu, einhverjar 7-8 mínútur inní þáttinn um Þorstein J.

1 ummæli:

steini sagði...

Merkilegt að þú skildir muna eftir tónleikunum með Húgó & Hermínu, þeirri annars brill hljómsveit. Annars ef ég man rétt þá spiluðu þeir eitthvað takmarkað á þessum tónleikum vegna ölvunarástands bassaleikarans. Alltaf eitthvað vesen á þessum helv... bassapjökkum.
Annars fínt blog, virðist vera að þú getir gert eitthvað rétt.