28 mars 2008

Fáviti

Minnir mig á erkifíflið hann Ármann sem stundum hangir á Grand Rokk, einhver leiðinlegasti maður sem ég hef haft þá ógæfu að kynnast. Einhverntímann þegar kúnni var orðinn herskár af drykkju og hafði í hótunum við allt og alla tók ég mig til og henti viðkomandi út. Og Ármann reyndi að skakka leikinn: "Það er málfrelsi, það er málfrelsi!"
Svipað og Árni fáviti ætlar að reyna að saka menn um að hefta tjáningarfrelsi sitt eftir að hafa drullað yfir leikreglur lýðræðisins.
Málfrelsi þýðir ekki að maður megi segja og meina hvað sem er við hvern sem er án þess að pæla í almennum mannasiðum, sannleika og sanngirni.
Gerum Ármann að fjármálaráðherra.

1 ummæli:

Friðþjófur sagði...

Leit við og náði að vinna upp lesturinn. Takk fyrir bassann