Til sölu

Kjallaraholan okkar er komin á sölu. (Búhú! okkur þykir svo vænt um hana....)

Fasteignasalinn kemur á morgun með myndavél og það ætti að vera komin auglýsing á netið fljótlega eftir það. Samt ekkert víst að við flytjum strax, maður þarf að gera þetta af yfirvegun og ró.

Ummæli

búhú! holan er hugguleg og örugglega skrýtið að selja sína fyrstu fasteign. ég sé ekki fyrir mér að við getum nokkurn tíman farið af melnum, okkur þykir báðum óeðlilega vænt um þá íbúð...eins gott að það komi ekki til skilnaðar! good luck með þetta!

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu