24 febrúar 2008

Nýtt stöff frá Mjöög

Nýja hljómsveitin mín Mjöög, sem var stofnuð til þess að tapa í pönklagakeppni þjóðleikhússins, hefur nú sett tvö ný lög á myspace-síðuna (linkur hér til hægri) en þetta er að þessu sinni ekki frumsamin lög. Annað er eftir dr. Gunna en hitt er eftir Megas. Tjekk it.

Engin ummæli: