Nýtt stöff frá Mjöög

Nýja hljómsveitin mín Mjöög, sem var stofnuð til þess að tapa í pönklagakeppni þjóðleikhússins, hefur nú sett tvö ný lög á myspace-síðuna (linkur hér til hægri) en þetta er að þessu sinni ekki frumsamin lög. Annað er eftir dr. Gunna en hitt er eftir Megas. Tjekk it.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu