22 febrúar 2008

Mosi Frændi á Rás 2

Vildi bara benda á að tímamótalistaverk okkar félaganna úr menntó verða tekin fyrir í þætti dr. Gunna á Rás 2 kl. 2 á sunnudaginn. Maður veit auðvitað ekki hvað hann velur til að fjalla um en ég get nánast alveg lofað því að það verður skrýtnara en margt annað sem þið hafið heyrt. Hlustið og kommentið!

Engin ummæli: