Kauptilboð samþykkt
Jæja, þetta heppnaðist. Við buðum í eignina í fyrradag, vorum svo ósvífin að gefa tveggja daga frest til að svara en setja inn að ef tilboð yrði samþykkt yrði fólkið að flytja út á tveim vikum. Vorum svo grátbeðin að seinka því og þegar við samþykktum það þá var eftirleikurinn auðveldur.
Við fáum afhent 11. apríl næstkomandi, þannig að það má gera ráð fyrir innflutningspartíi þann átjánda.
Við fáum afhent 11. apríl næstkomandi, þannig að það má gera ráð fyrir innflutningspartíi þann átjánda.
Ummæli
Hlakka til þess átjánda ;)