07 febrúar 2008

Enskukennsla

Tveir vinir mínir eru farnir að blogga á ensku.

Eða réttara sagt. Einn vinur minn sem er enskur er farinn að blogga. Annar vinur minn sem hefur bloggað lengi á íslensku er farinn að blogga líka á ensku.

Var að skoða bloggin þeirra - linkar hér til hægri.

Fór að spá í hvort ég gæti notað þetta í vinnunni. Því ég er enskukennari. Gæti látið nemendur leiðrétta málvillurnar hjá þeim.

Samt ekki. Margt af því sem þessir menn láta út úr sér dags daglega er bannað innan sextán.

2 ummæli:

Hildur Gísladóttir sagði...

What the f**k do you mean! My husband never uses foul language you son of a b***h! It begins in f and ends in f...fluff

Immagaddus sagði...

Viðukenni hér með.
Hef ekki þurft að nota
skriflega ensku síðan
Guð var á stuttbuxum og hélt með
Leeds.
Geri mér fullkomlega grein fyrir því að stafsetningin er ekki góð.

En vona að það skáni svo.

Shuttafuckupp!

word verification dagsins er.

Shuttafuckupp.