Enskukennsla

Tveir vinir mínir eru farnir að blogga á ensku.

Eða réttara sagt. Einn vinur minn sem er enskur er farinn að blogga. Annar vinur minn sem hefur bloggað lengi á íslensku er farinn að blogga líka á ensku.

Var að skoða bloggin þeirra - linkar hér til hægri.

Fór að spá í hvort ég gæti notað þetta í vinnunni. Því ég er enskukennari. Gæti látið nemendur leiðrétta málvillurnar hjá þeim.

Samt ekki. Margt af því sem þessir menn láta út úr sér dags daglega er bannað innan sextán.

Ummæli

Immagaddus sagði…
Viðukenni hér með.
Hef ekki þurft að nota
skriflega ensku síðan
Guð var á stuttbuxum og hélt með
Leeds.
Geri mér fullkomlega grein fyrir því að stafsetningin er ekki góð.

En vona að það skáni svo.

Shuttafuckupp!

word verification dagsins er.

Shuttafuckupp.

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu