10 febrúar 2008

Borgmester

Mig dreymdi í nótt að gamli góði Villi kæmi fram í Kastljósinu og tilkynnti að hann væri búinn að ákveða að gera hið eina rétta og segja af sér.

Svo kom í ljós að hann var að ljúga.

Engin ummæli: