21 janúar 2008

Sjónvarpsdagskrá kvöldsins

Lokasetningin í Kastljósi:

"Við biðjumst velvirðingar á þeirri töf sem hefur orðið á dagskrá kvöldsins vegna þessarra atburða í borgarstjórn. En hér á eftir er heimildamyndin um skordýrafólkið og svo þáttaröðin Glæpahneigð."

Semsagt óbreytt dagskrá í allt kvöld.


PS: Ólafur F Magnússon mun svipta sig lífi áður en árið 2009 er liðið. You heard it here first.

Engin ummæli: