26 janúar 2008

Hér má sjá mynd af væntanlegum nýjum heimavelli Liverpool sem á víst að opna haustið 2011.

Eins og sjá má er völlurinn festur við jörðina með tveimur risastórum klemmum. Það er til þess að óprúttnir skáserar steli honum ekki.

1 ummæli:

Immagaddus sagði...

Of seint.
Það er búið að stela klemmunum.

Immagaddus segir.........