Áfram Ísland!!!
Vorum að koma úr Höllinni. Íslendingar tóku Tékka með vinstri. Undarlegt fólk, Tékkar. Það sátu nokkrir í stúkunni fyrir aftan okkur. Ég gat ekki heyrt betur en að þau héldu að þau væru á leik í ensku knattspyrnunni. Allavega hljómaði eins og þau hrópuðu í sífellu : Chelsea! Chelsea!
En það var gaman að sjá íslenska liðið vinna örugglega án þess að reyna mikið á sig. Ég segi það hér og nú: við verðum Evrópumeistarar í handbolta.
Og vinnum líka Júróvisjón á þessu ári.
En það var gaman að sjá íslenska liðið vinna örugglega án þess að reyna mikið á sig. Ég segi það hér og nú: við verðum Evrópumeistarar í handbolta.
Og vinnum líka Júróvisjón á þessu ári.
Ummæli