06 desember 2007

Næstsíðasti fimmtudagurinn

...vegna þess að ég fer í jólafrí 20. desember. Og á morgun þarf ég ekkert að kenna því ég gat sannfært skólastýrið um að bjóða öllum nemendum mínum í Borgarleikhúsið í fyrramálið.

Svo förum við Rósa í mæðraskoðun á morgun, þannig að maður er pínu spenntur. Samt ekki sónar þannig að það koma engar nýjar myndir.

Engin ummæli: