Jólin koma

Eitt viljum við hjónin alltaf gera í jólaundirbúningnum og það er að fara á tónleika með Borgardætrum. Við erum búin að kaupa okkur miða á seinni tónleikana sem verða á Næsta Bar miðvikudaginn 19. desember kl. 21. Það kvöld verð ég líka kominn í jólafrí. Lesendum feitabjörns er bent á að forsala er í gangi á Næsta Bar og kostar bara fimmtánhundruðkall.

Jólin jólin allsstaðar...

Ummæli

hmmm...spurning hvort maður skellir sér með áður en maður fer af landi brott

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu