Fjármál í borginni
Hannes Smárason er lúser. Það stóð í blöðunum í gær. Fastakúnni á Grand Rokk, sem er þekktur fyrir flest annað en að fara rétt með staðreyndir, fullyrti að hann væri búinn að breyta fimmtán milljörðum í sjö hundruð milljónir.
En eru sjö hundruð milljónir ekki alveg nóg af peningum fyrir hvern sem er? Ég bara spyr?
En eru sjö hundruð milljónir ekki alveg nóg af peningum fyrir hvern sem er? Ég bara spyr?
Ummæli