08 desember 2007

Fjármál í borginni

Hannes Smárason er lúser. Það stóð í blöðunum í gær. Fastakúnni á Grand Rokk, sem er þekktur fyrir flest annað en að fara rétt með staðreyndir, fullyrti að hann væri búinn að breyta fimmtán milljörðum í sjö hundruð milljónir.

En eru sjö hundruð milljónir ekki alveg nóg af peningum fyrir hvern sem er? Ég bara spyr?


Engin ummæli: