18 desember 2007

Drekktu betur

Hurðu, ég verð spyrill næsta föstudag á Grand, í jólasveinabúningi (ef ég finn hann í geymslunni) að spyrja um jólalög, jólasálma, jólalög, jólatónlist, jólalög, jólaplötur og jólalög, kassi af bjór fyrir þann sem getur svarað flestum spurningum rétt.

Er einmitt núna að hlusta á jóladisk með flytjanda sem ég fer á tónleika með á morgun og verður í einni af fyrstu spurningunum á föstudag.

Engin ummæli: