19 nóvember 2007

Kvikindið virðist allavega vera með nefið mitt


5 ummæli:

Mossmann sagði...

það er aldeilis mikið að gera hjá þér. Til hamingju með þetta allt saman.
En hérna ,
Shakespeare, Ibsen og Sofokles? Var þér alvara?
Euripedes > Sofokles

Hildur Gísladóttir sagði...

Svo framarlega sem það hafi ekki munninn þinn fyrir neðan nefið þá ætti þetta að vera í lagi híhíhí

Immagaddus sagði...

Til hamingju bæði.

Við skulum vona að hann/hún, fái aldrei " nefið þitt ".

Vord verification dagsins er:
Mndgnmly, sem er sennilega einhverskonar hljóð sem verður til við getnað.

Immagaddus segir.........

Immagaddus sagði...

V.
Þetta gleymdist áðan í Word.

Word verification dagsins er: zirumcs.
Sem er sítrusávöxtur í útrýmingarhættu.

Immagaddus segir.

Nafnlaus sagði...

Til hamingju Bjossi, rakst a siduna thina hja adalbloggaranum i dag, henni Hildi Gísla...hahaha, tútílú kv. Dora gamla geit