Tónleikar á Grand Rokk

Draumurinn minn er að rætast. Virðingartónleikar í tilefni af því að 25 ár eru liðin síðan besta hljómsveit Íslandssögunnar hætti. Grand Rokk á föstudaginn kl. 22:00. Óborganleg upphitunaratriði og svo besta tribjútband í heimi: Helgi, Pétur, Flosi og ég. Spread the word!
Ummæli