14 september 2007

Fif.fi er á för.um


Það eru ekki allir vinir manns sem gera sér grein fyrir því að maður fagni brottför þeirra af landinu.

En Fiffi er einn af þeim.

Eins og stundum er sagt í DV: myndin tengist fréttinni ekki að nokkru leyti.

Samt er þetta fyrsta myndin sem kemur upp á gúggul þegar maður slær inn: fiffi.

Áhyggjuefni?

1 ummæli:

Benni sagði...

Ekki eins mikið áhyggjuefni og þetta:
http://www.fiffi-parade.de