Æði í Vigur


Tók mér frí í vinnunni í gær í þeim tilgangi að Æða út í Æðey og vigur. Tókst að Kría mér út far með póstbátnum undir því yfirskini að ég væri að aðstoða Hauk vin minn sem var að taka ljósmyndir fyrir ferðamannabækling næsta árs.

Hann notaði mig sem beitu því hann langaði að ná mynd af kríugeri í vígahug. Það tókst nú bara bærilega. Ég átti aldrei séns.

Ummæli

Immagaddus sagði…
Ég er nú af Vigurætt.
Og ég elska að fá mér Kríu " Now and then"
Word verification dagsins er: egysjloe. Sem er Egi skal höggva í framburði dauðadrukkins Egils.

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu