Til að misskilja allan fyrirbygging...
...þá var mig að dreyma þessa vitleysu sem er birt hér að neðan, þegar tveir öskrandi kettir úti á götu vöktu mig og Pjakk. Okkur varð svo mikið um að hvorugur gat sofnað alveg strax - hann vegna geðshræringar að heyra frændur sína slást, en ég af hlátri yfir limrunni.
Þetta var nú í fyrsta sinn sem ég hef ort vísu í draumi. Og vonandi í síðasta sinn, miðað við gæði kveðskaparins.
Þetta var nú í fyrsta sinn sem ég hef ort vísu í draumi. Og vonandi í síðasta sinn, miðað við gæði kveðskaparins.
Ummæli