Áfram Írak!

Írakar fagna nú gríðarlega þeim áfanga að hafa sigrað á Asíumóti landsliða í knattspyrnu. Fréttaskýrendur telja að þessi áfangi sýni betur en nokkuð annað að Írakar geti plummað sig án aðstoðar Bandaríkjamanna.

Þess má geta að tilraunir til að koma á fót baseball-deild í Írak, sem hófust fljótlega eftir innrásina, hafa ekki heppnast sem skyldi.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu