30 júlí 2007

Aumingja Teitur

Búið að reka þjálfara KR. Það passar, einmitt þegar þeir voru hættir að tapa fótboltaleikjum.

Allsvakalegir hálfvitar sem ráða ríkjum þarna við Kaplaskjólsveginn. Því verri reynast heimskra manna ráð sem fleiri eru þar samankomnir.

Engin ummæli: