Skemmtilegur leikur...
...fyrir þá sem hafa gaman af (og geta eitthvað í) landafræði:
Samt ekki eins skemmtilegur og landafræðileikurinn sem var í ferjunni frá Gautaborg til Amsterdam þegar við Mossmann fórum þangað saman, en þá fékk maður frían bjór fyrir að svara landafræðispurningu.
Mér hefur tekist að ná alls 132 löndum, af 192 alls, sem er alls ekki svo slæmur árangur, eða hvað?
Samt ekki eins skemmtilegur og landafræðileikurinn sem var í ferjunni frá Gautaborg til Amsterdam þegar við Mossmann fórum þangað saman, en þá fékk maður frían bjór fyrir að svara landafræðispurningu.
Mér hefur tekist að ná alls 132 löndum, af 192 alls, sem er alls ekki svo slæmur árangur, eða hvað?
Ummæli