Sjokk


Jan Grzebski vaknaði um daginn.

Hann féll í cóma fyrir 19 árum í Póllandi.

Hefur verið meðvitundarlaus síðan.

En var að vakna.

Pólland hefur dálítið breyst, segir hann.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu