Gestaþraut

Ég er byrjaður að skoða nýju síðuna, www.eyjan.is og líst helvíti vel á hana.

Þar fann ég tildæmis bloggara sem kallar sig Svansson. Hann setti þessa þraut inn nú í kvöld og ég verð að játa að ég var heilar fimm mínútur að leysa hana. Gangi ykkur vel!

Hvað eiga sameiginlegt:

Davíð Oddsson, stjórnmálamaður
Tom Waits, tónlistarmaður
Langi Mangi, skemmtistaður
Ísland úr Nato, baráttusöngur
Mary Shelley, rithöfundur

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu