24 júní 2007

Gestaþraut

Ég er byrjaður að skoða nýju síðuna, www.eyjan.is og líst helvíti vel á hana.

Þar fann ég tildæmis bloggara sem kallar sig Svansson. Hann setti þessa þraut inn nú í kvöld og ég verð að játa að ég var heilar fimm mínútur að leysa hana. Gangi ykkur vel!

Hvað eiga sameiginlegt:

Davíð Oddsson, stjórnmálamaður
Tom Waits, tónlistarmaður
Langi Mangi, skemmtistaður
Ísland úr Nato, baráttusöngur
Mary Shelley, rithöfundur

Engin ummæli: