16 júní 2007

Drekktu betur

Já, og meðan ég er að monta mig af því hvað ég sé klár (sem ég geri mjöööööög sjaldan...) þá er rétt að minna á að ég er búinn að vinna Drekktu betur hér á Ísó tvisvar í röð. Svo er ég með geðveikt plott í gangi til að ég þurfi aldrei að borga fyrir bjór hér á Grænlensku landamærunum. Ég verð spyrill í næstu viku. Hef spurningarnar svo svínslega erfiðar að enginn vinni. Svo vinn ég tvo kassa vikuna þar á eftir!

Engin ummæli: