24 júní 2007

Ammæli


Jæja, frúin á ammæli bráðum.

Var að ganga frá bókun á Hótel Rangá (sjá mynd) - en efast reyndar um að við fáum svona fín Norðurljós í júlí.

En jæja, við hljótum að finna eitthvað annað í staðinn til þess að hafa ofan af fyrir okkur.

En uss, þetta er leyndó. Sem ég get auðveldlega póstað hér því frúin er ekki net-læs, tíhí!

Engin ummæli: