Vonbrigði

Jæja, mér varð ekki að ósk minni. Björn Bjarnason verður áfram dómsmálaráðherra og hann er ekki alveg jafn kunnugur lögbrotum og Árni Johnsen. Talandi um Johnsen, loksins þegar sjálfstæðismenn taka við heilbrigðisráðuneytinu þá er eini maðurinn sem kemst nálægt því að hafa þekkingu á þeim málaflokki hinn ungi Guðlaugur Þór.

Konan hans átti nefnilega einu sinni líkamsræktarstöð.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu