Hint #3

Ég held áfram að setja inn hint þó að Páski þykist vera búinn að fatta. Málið er að hugsanlega eru fleiri að fylgjast með, og Páski hefur líka ekki sagt frá lausninni, þannig að...

Frá litlu systur Páska á að smella á linkinn Hungraðar, sem er víst drykkjuklúbbur þeirra vinkvenna sem þykist vera matarklúbbur. Enda er alltaf gott að borða eitthvað þegar maður dettur í það.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Ég er víst búin að fatta þetta - ég sagði þér líka í eigin persónu í morgun hver lausnin væri !!!!
Ég vildi bara ekki eyðileggja spennuna fyrir öllum öðrum sem eru ekki enn búnir að fatta lausnina ;o)

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu