02 desember 2006

Jólapera


Nú fer að líða að frumsýningu aðventuleikrits Peðsins sem að þessu sinni er Jólaperan - Helgileikurinn um Jósef frá Nasaret. Sýningar verða fyrstu þrjá sunnudaga í aðventu þ.e. Sunnudaginn 3. desember, 10. desember og 17. desember kl. 18:00 á efri hæð Grand Rokk. Þar sem sætafjöldi er takmarkaður á allar sýningar er hægt að panta miða á Grand Rokk. Miðaverð er einungis kr. 500,- og greiðist við innganginn.
Og aðalástæða þess að þessi auglýsing er hér er sú að ég er að vinna þarna algeran leiksigur eftir nær tveggja áratuga hlé frá því ég steig síðast á svið.

Engin ummæli: