12 desember 2006

Góðverk - eftirmáli

Í morgun fór ég vestur í Melaskóla. Fótgangandi. Labbaði fram hjá Landspítalanum. Þegar ég gekk fram hjá geðdeildinni þar sem alltaf er hrúga af liði úti að reykja sá ég kunnuglegt andlit. Sami gaur og fékk að hringja hjá mér fyrir viku!

Engin ummæli: