24 nóvember 2006

Þetta er þrjúhundraðasti pósturinn hjá Feitabirni!Og ég er að velta því fyrir mér hvers konar fólki dettur í hug að senda dóttur sína á grímuball, klædda sem Satan?

1 ummæli:

Mannsi sagði...


Það eru margskonar búningar í gangi. Mér virðist margir mígrera af blogspot, ætti maður að gera það?
Hvaða grein er í fókus hjá þér í kennslufræði?