22 ágúst 2006

Á nýjar slóðir

Það var svosem auðvitað að um leið og ég tók þá ákvörðun að innrita mig í Háskólann og taka kennsluréttindin þá byrjaði síminn að hringja. Segi nánar frá því hvað er að frétta seinna, en vil bara láta vita að ég fer til Kólumbíu næsta þriðjudag og verð í tæpar tvær vikur. Fer með Brynju Ben og hennar hópi með leikritið Ferðir Guðríðar á leiklistarhátíð í Santa Marta. Stefni á að verða brúnn og sætur þegar ég kem heim.

Adios!

1 ummæli:

Mossmann sagði...

najs, passadu bara upp á nefid. ;-)