18 júlí 2006

Kría

Eftir tíu ár án sigurs unnu Skagamenn loksins KRinga í Frostaskjóli í fyrra.

Og í gær endurtóku þeir það.

Ef ég væri franskur myndi ég nú syngja:

Au lait, au lait au lait au lait....

Engin ummæli: