Halló Akureyri!

Á morgun, laugardag, fer ég til Akureyrar og verð þar í rúmlega viku að starfa sem tæknistjóri á leiklistarhátíð. Það hefur verið brjálað að gera hjá mér síðan sumarfríinu lauk og ég hef verið að vinna hvern einasta dag... búhú, þið vorkennið mér örugglega ekkert. En það er ástæðan fyrir því hvað ég hef verið lélegur að blogga. En allavegana, óskið mér góðs gengis í rigningunni fyrir norðan!

Feitibjörn er svo duglegur í dag að hann er orðinn þreyttur um níuleytið.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Góða skemmtun fyrir norðan.
Við Rósa höfum þá marga daga til að púkast hér í Reykjavík eftirlitslausar ;o))
Immagaddus sagði…
Var að spá að kommenta en hætti við.
Vord werification er: tijgk.

Sem var það síðastasem afaklukka ömmu minnar sagði

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu