Draggdrottningar á Grand Rokk!
Jamm og jú. Hinar einu sönnu Keikó og Roxie eru komnar aftur, back from retirement. Og eins og gömlum afdönkuðum kellingum sæmir eru þær ekki að slá í gegn með söng- og dansnúmeri, heldur orðnar spyrlar í spurningakeppni. Næst er það örugglega bingóið.
En við verðum á Grand Rokk í dag, og byrjar klukkan hálfsex.
Minni svo á hina ágætu Draggkeppni Íslands sem nú verður í Þjóðleikhúskjallaranum og dagsetningin er 9. ágúst. Takið kvöldið frá.
Ummæli