Afmælisdagar

Í gærkveldi komst ég að því er ég las Time Magazine að Rósa konan mín og klónaða kindin Dolly eiga sama afmælisdeg.

Nú haldið þið eflaust að ég ætli að vera með einhverja misheppnaða hótfyndni.

En ég ætla að láta mér nægja að segja að svona eintök heppnast ekki í fyrstu tilraun.

Ummæli

Immagaddus sagði…
Hvor er kindarlegri???

Word verificationdagsins er:
yrovd.

Sem er ættgengur erfðasjúkdómur í Kákasus.

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu