Queen of the Mountain 2 - Dragzilla goes down
Eins og sumir muna kannski fórum við Georg upp á Esju í fyrrasumar og bjuggum til stuttmyndina "Drag-zilla, queen of the mountain" sem var notuð til að kynna Dragkeppni Íslands.
Rökrétt framhald: Paragliding!
Sjáið afraksturinn á Gauknum 9. ágúst.
Ummæli
Word verification dagsins er:
fyeho
Sem er það sem Georg sagði um leið og hann tókst á loft.
tékk it