Annar brandari

Liðið sem ég hef haldið með frá sjö ára aldri, ÍA, var með digurbarkalegar yfirlýsingar í vor um að nú væri runnin upp ný gullöld. Arnar, Bjarni og Þórður komu heim og væntingar manna voru miklar. Flestir spáðu því að þetta lið ætti meiri séns en öll önnur í ár að skáka FHingum sem eru að verða jafn leiðinlegir og Chelsea.

Í kvöld töpuðu Skagamennirnir mínir fjórða leiknum í röð. Eru neðstir án stiga.

Og þeir þurfa stiga til að komast upp úr þessari holu.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu