09 mars 2006

Páski klukkaði mig...

Mér hefur nú aldrei fundist svona klukkdæmi neitt spennandi en here goes:

4 störf sem ég hef unnið við-
Afgreiðslumaður í Skífunni
Leikstjóri út um allar trissur
Vegavinnumaður á Sæbrautinni
Leiklistarkennari á Tálknafirði

4 myndir sem ég gæti horft á aftur og aftur-
Brazil
Charlie and the Chocolate Factory
The Meaning of Life
Dr. No

4 staðir sem ég hef búið á -
5520 5th Avenue, Pittsburgh, PA
91a Russell Road, London N13
Katarina Bangatan 48, Södermalm, Stockholm
Mánagata 22 (best)

4 sjónvarpsseríur sem mér líkar-
Survivor
Popppunktur (líka þó ég sé ekki með)
Löður
The Muppet Show

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum-
Juan-le-pins (French Riviera)
Amsterdam
Eistland-Lettland-Litháen (allt í sama fríinu)
Egyptaland

4 síður sem ég heimsæki daglega-
manutd.com
mbl.is/folk/dilbert
immagaddus.blogspot.com (og margir fleiri bloggarar)
fótbolti.net

4 matarkyns sem ég held upp á-
Spaghetti Carbonara
Pizza með spínati, svörtum ólífum og spæleggi
Egg og beikon
Sítrónuhryggur (sjá uppskrift ef þú nennir að fara í archives)

4 staðir sem ég vildi heldur vera á núna-
Grand Rokk
Hressó
Spotlight (2001-02)
22 (1990-95)

Og svo á ég víst að klukka aðra, en það verða Immagaddus, Mossmann, Mannsinn og Fif.fi

1 ummæli:

Anna sagði...

Duglegur Feitibjörn að svara klukkinu frá mér :)