Ögmundur Helgason 1944-2006

Ég man eftir ferð í sumarbústað í júní 1980 með foreldrum mínum, Rögnu og Ögmundi og kannski einhverjum fleiri. Það var kosninganótt. Forsetakosningar á Íslandi og í framboði var kona sem allir í ferðinni héldu með.

Hún vann. Ég man hvað allir voru stoltir og glaðir, ekki síst Ögmundur.

Mannkynssagan var í mótun.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu