Syztah Act II

Flottustu systur í heimi heimsóttu mig í gær. Buðu mér með sér í bæinn á tónleika með einhverju sem heitir Goldie Lookin Chain.

Nafnið hlýtur að vísa í eitthvað Blingbling sem minnir á Íslandsvininn tannfríða.

En þeir voru

Totally Fuckin Lame

Reyna að vera eitthvað rosa kúl east london dæmi. East London? East 15 acting school more like! Átta gæjar að hoppa um sviðið og öskra oi og lögin heita Yer Missus is a Nutta og soleis. Sánda eins og Rottweiler meets The Streets með DJ sem hlustar mikið á Public Enemy og Cypress Hill.

Eða eitthvað.

Samt frábært kvöld, takk systur (og Óli) fyrir það
.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu