Plútó!


Hérna má fylgjast með geimskoti NASA til Plútó. Farið á að fara svo hratt að það verður komið fram hjá tunglinu á 9 klukkutímum, en Neil Armstrong fór þá vegalengd á 3 dögum árið 1969. Skotinu hefur verið frestað nokkrum sinnum vegna vindskilyrða.

Á ekki draslið að komast til Plútó? En þið treystið því ekki til að komast upp úr smá roki?

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu