17 janúar 2006

Plútó!


Hérna má fylgjast með geimskoti NASA til Plútó. Farið á að fara svo hratt að það verður komið fram hjá tunglinu á 9 klukkutímum, en Neil Armstrong fór þá vegalengd á 3 dögum árið 1969. Skotinu hefur verið frestað nokkrum sinnum vegna vindskilyrða.

Á ekki draslið að komast til Plútó? En þið treystið því ekki til að komast upp úr smá roki?

Engin ummæli: