Músagangur í Manchester

Um síðustu helgi voru Man júnæted að spila við utandeildarliðið Burton á Old Trafford. Leikmenn Burton hafa greinilega komist í úrvals sýru því þeir töluðu einna helst um það í fjölmiðlum eftir leik, að hvar sem þeir litu meðan á leiknum stóð hafið þeir séð mýs á hlaupum.

Á sunnudaginn koma Liverpool í heimsókn. Þeir eru vanir að éta rottur þessir scouserar, svo vandamálið leysist af sjálfu sér.

Spurning hvort það séu til spænskumælandi mýs til að trufla Liverpool-liðið?

Arriba! Arriba! Andele andele!!

Og fyrir John Arne Riise:

Dvel ég í draumahöll og dagana lofa...

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu