26 janúar 2006

Eins gott að Plútófarið komst af stað

því að Plútó er nú í minnstu fjarlægð frá okkur

og verður það ekki aftur í bráð

eldsneytið sem knýr farið til Plútó er plútóníum

og um borð er dálítið af ösku mannsins sem fann Plútó

Engin ummæli: