20 nóvember 2005

Skoðanakönnun

Leikurinn æsist í skoðanakönnun minni á www.blog.central.is/feitibjorn þar sem heilir fjórir einstaklingar hafa greitt atkvæði. Hins vegar liggur hún mamma undir grun um að vera að reyna að rigga kosninguna. Vegna þess að sá kostur sem er vinsælastur eins og er, er sá sem myndi ekki valda henni hægum og kvalafullum dauða. Þannig að endilega drífið ykkur að taka þátt, og megi réttlætið sigra.

Engin ummæli: