í gegnum tárin

Ég var í bókabúð um daginn. Sá nýútkomna bók um sögu fegurðarsamkeppna á Íslandi. Fletti upp í henni því ég vissi að það hafði verið haft samráð við Georg um kafla í bókinni um dragkeppnina.

Og jú, það eru 4 eða 6 blaðsíður sem rekja söguna alveg frá Maríusi og Palla, allar keppnirnar, umfjöllun um alla sigurvegarana (nema Bjartmar, enda fyrir daga Georgs) og talað sérstaklega um að Míó hafi unnið tvisvar og að Georg hafi tekið við rekstri keppninnar eftir að hafa unnið. Svo stendur á einum stað: Það ár kom Björn Gunnlaugsson til aðstoðar við keppnishaldið.

What the fuck?

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu