Almenningssamgöngur

Sumt fólk sem ég tala við er ofboðslega hissa að ég skuli ráða við það að ferðast með strætó í vinnuna frá Mánagötu uppá Kjalarnes.

Ég bjó í London í 5 ár. Fyrst í W5, svo N14, þarnæst E5 og loks SW8. Vann í SW3, SE10, N1, EC4, EC1, NW1, TW10, NW9, N10, SW2, SW4, auk alls konar starfa í Wrexham, Nottingham, Birmingham, Shropshire, Herefordshire, Edinburgh, Bristol, Bath, Lincoln, Stoke, Liverpool, Manchester, Chester, Basingstoke og víðar.

Það er ekkert stórmál að vera ekki 3 mínútur í vinnuna og fara aldrei neitt nema maður geti lagt bílnum sínum innan 3 metra frá áfangastað.

Smáborgarinn segir:
Tíminn sem fólk sparar á einkabílnum er fljótur að hverfa aftur fyrir framan sjónvarpið.

Ummæli

Friðþjófur sagði…
Sammála seinasta! Fólk áttar sig ekki á kostum þessa, en ég einmitt bloggaði aðeins um þá um daginn. Kíktu endilega - fif.fi

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2021

Jólabjórrýni Feitabjarnar 2022

Feitibjörn tekur pásu