Vegna fjölda áskorana, aðallega frá henni sjálfri...
...birtast hér nokkrar myndir af hinni glötuðu Roxie. Talið er að þær séu frá um 1984.
Á bakvið Roxie á neðstu myndinni stendur Smóký hin undurfagra, í dressi sem kostaði 100 þúsund kall. Eigandi kjólsins sem Roxie er í borgaði henni hinsvegar tvær kippur af Elefant fyrir að hirða kjólinn. Ekki er vitað hvaðan sokkabuxurnar hennar koma.
Á næstu mynd er Helga Braga að reyna að koma kellingunni út af sviðinu.
Þar fyrir ofan má sjá að Roxie finnst ekki vont að borða. Og efst er hún í action að syngja "Fame"
Ummæli