Maggi var á undan mér!
blessaåur,
mun koma til iceland 3-11 júlí en verå meå börn og buru
svo ég býst ekki viå aå geta kikkaå á thig,
en amsterdam, var thad ekki einhvernvegin svona
-----
Allt byrjadi á ad Bjössi hringdi...
Á þeim tímum bjó Bjössi í Stokkhólmi, en ég í Gautaborg,
vid áttum til lesta yfir Svítjód til hvors annars í blautlegar helgarferdir.
Núnú, Bjössi hafdi rekist á auglýsingu um sérlega billegar dagsferdir frá Gautaborg
till Amsterdamn og eftir mikla yfirtalningu og útlýsingar um ágaeti amsturdamns þá
gerdist ég tilkippilegur, Mig minnir ad vid höfum hafid ferd daginn fyrir yfirlýstan
ferdatíma med drykkju, og ad vid höfum verid eitþvad hálfgegnsæir þegar átti ad manna
bátinn, vid vorum svona í seinna laginu, komnir nidur á centralstation þegar Bjössi
spyr mig hvar ég sé med vegabréfid. Vegabréf? omg ekki hafði ég paelt í því...
Við tökum leigubíl heim til mín, hefjum daudaleit á vegbréfinu, finnum það að lokum,
leigubíll tekinn ad bátnum, sem er náttúrlega við það að fara frá landi.
Segir nú lítid af okkur, eitt er mér þó minnistætt, og þad er ad á barnum var
skemmtilegur leikur, alltaf þegar þú pantadir bjór fékkstu spurningu um hvad langt var
á milli einhverja borga, og ef þú svaradir rétt þá fékkstu annan bjór ókeypis.
Sameinud landafræðikunnátta okkar Bjössa reyndist vera til fyrirmyndar.
Vid þjófstörtuðum sídan amsturdamsdeginum med veglegum bloodymarymorgunverdi,
og vorum bara nokkud hressir, Nú er madur ordinn aldradur, og eftirfarandi atburdarrás
er erfitt vaska úr minni, en tíminn er jú afstæður segir einn steinn.
Anywaste, ein af hugmyndunum med þessari ferð var ad heilsa upp gamlan félaga Gudjón
sem átti ad vera í einhverju kvikmyndanámi þarna.
Vid finnum hús hans, þannig ad vid getum ekki hafa verid mjög háir enn.
Bönkum uppá, einhvert tveggja metra svart þrekvirki oppnar hurdina,
ÉG: Hello is Gudjón in?
Sþ: Say what
EG: G U D J O N is he in?
Sþ: I don't know anyone with þat name.
EG: He´s supposed to live here...
Sþ: You have to talk to the landlord.
#¤&%¤"" c'm ere someones asking for gjuto
( þunglamaleg skref i stiga, nidur kemur feitur gaur í hlýrabol
alsettum morgunverðum og slæmum matvenjum)
Feiti: GUDJON, yes he used to live here, you know him?
EG: Yes
Feiti: He owns me þree months rent
EG: oh,... u know where he is?
Feiti: no, luckily for him I don't.
EG: ok, thanks man
Eftir þessa heimsóknartilraun, var efnafraedilegt ástand Bjössa ordid slaemt,
Vid skelltum okkur á kaffihús, fengum okkur bjór og sterkasta kaffid,
esprressoultrasykadelikskunk eitthvad. Áhrifin af því voru svipud og eftir ad hafa verid
heilaþveginn og í hungurverkfalli í viku, öll líffaeri ösrkudu á mat, það var það eina sem komst að,
Eg held ad vid höfum snaett einhvern tug af hamborgurum og frönskum hver,
Leiddist mér þetta zombieástand, og mundi eftir einhverju hressandi efni
sem ber nafnid rush og er víst adallega notad af hýrum fyrir medvitada breikkun á endaþarmsopi,
og hjartveikum till ad kikkstarta hjartanu....
Mig rámadi eitþvad í ad hafa testad þetta med fyrrnefndum Gudjóni í borginni,
Ég hafði verid eitthvad kvefaður og haldid ad þetta væri
vicks, sogad þetta í mig af krafti, og komist ad því ad þetta var definitly ekki vicks.
nú jæja rushid hressti aðeins uppá mig, en vandamálið við það er að áhrifin endast bara eitþvad 30 sekúndur.
og svo leitin ad bátnum kaup á bjór a bensínstöd og eitthvad ég man ekki,
voða þreytttur....bíbí í blaki zzzzzzzzzz
---------------
Á heimleidinni hittum vid sænskan vin minn Markús, Hann var ordinn ansi vankadur enda búinn að
vera á amsterdajmminu í 2 vikur, redlight djail. Hann þóttist vera eitthvad ofefnaður og aðstodaði
Bjössi hann vid ad koma sér í vanefnun.
útúrdúr - nú er markús med í prósak kynslódinni, hann er ekki eins laglega eiturgrannur, en alltaf gladur...
Þegar vid stigum á land var ég strax stoppadur, enda í skemmtilegum sergeantpepperjakka,
var ekki med neitt af tollskyldum varningi, enda ekki hrifin ef þessu, nema kanski bjórnum,
Á eftir mér gengur Bjössi sakleysislegur á svip, gleraugun staekka galopinn sjáöldur hans 10x
+med höndina í fatla , og í einvherjum ákaflega hallærislegum eitís frakka.
(ekki spyrja mig ad því kvad hann hafdi gert vid höndina, hún var nú samt brotin fyrir ferdalagid... )
og heilt apotek í fatlanum. hann svífur í gegnum tollin á medan undirritadur er næstum látinn
sætta þarmaþreyfun af bústini tollvarðarkonu med gulltennur og sovétútlit.
-------------------------------------------------------------------------------
Magnus Gudmundsson
Göteborgs Stad ADB-kontoret
Besöksadress: Rosenlundsgatan 4
403 31 Göteborg
Tel: 031-613126
mun koma til iceland 3-11 júlí en verå meå börn og buru
svo ég býst ekki viå aå geta kikkaå á thig,
en amsterdam, var thad ekki einhvernvegin svona
-----
Allt byrjadi á ad Bjössi hringdi...
Á þeim tímum bjó Bjössi í Stokkhólmi, en ég í Gautaborg,
vid áttum til lesta yfir Svítjód til hvors annars í blautlegar helgarferdir.
Núnú, Bjössi hafdi rekist á auglýsingu um sérlega billegar dagsferdir frá Gautaborg
till Amsterdamn og eftir mikla yfirtalningu og útlýsingar um ágaeti amsturdamns þá
gerdist ég tilkippilegur, Mig minnir ad vid höfum hafid ferd daginn fyrir yfirlýstan
ferdatíma med drykkju, og ad vid höfum verid eitþvad hálfgegnsæir þegar átti ad manna
bátinn, vid vorum svona í seinna laginu, komnir nidur á centralstation þegar Bjössi
spyr mig hvar ég sé med vegabréfid. Vegabréf? omg ekki hafði ég paelt í því...
Við tökum leigubíl heim til mín, hefjum daudaleit á vegbréfinu, finnum það að lokum,
leigubíll tekinn ad bátnum, sem er náttúrlega við það að fara frá landi.
Segir nú lítid af okkur, eitt er mér þó minnistætt, og þad er ad á barnum var
skemmtilegur leikur, alltaf þegar þú pantadir bjór fékkstu spurningu um hvad langt var
á milli einhverja borga, og ef þú svaradir rétt þá fékkstu annan bjór ókeypis.
Sameinud landafræðikunnátta okkar Bjössa reyndist vera til fyrirmyndar.
Vid þjófstörtuðum sídan amsturdamsdeginum med veglegum bloodymarymorgunverdi,
og vorum bara nokkud hressir, Nú er madur ordinn aldradur, og eftirfarandi atburdarrás
er erfitt vaska úr minni, en tíminn er jú afstæður segir einn steinn.
Anywaste, ein af hugmyndunum med þessari ferð var ad heilsa upp gamlan félaga Gudjón
sem átti ad vera í einhverju kvikmyndanámi þarna.
Vid finnum hús hans, þannig ad vid getum ekki hafa verid mjög háir enn.
Bönkum uppá, einhvert tveggja metra svart þrekvirki oppnar hurdina,
ÉG: Hello is Gudjón in?
Sþ: Say what
EG: G U D J O N is he in?
Sþ: I don't know anyone with þat name.
EG: He´s supposed to live here...
Sþ: You have to talk to the landlord.
#¤&%¤"" c'm ere someones asking for gjuto
( þunglamaleg skref i stiga, nidur kemur feitur gaur í hlýrabol
alsettum morgunverðum og slæmum matvenjum)
Feiti: GUDJON, yes he used to live here, you know him?
EG: Yes
Feiti: He owns me þree months rent
EG: oh,... u know where he is?
Feiti: no, luckily for him I don't.
EG: ok, thanks man
Eftir þessa heimsóknartilraun, var efnafraedilegt ástand Bjössa ordid slaemt,
Vid skelltum okkur á kaffihús, fengum okkur bjór og sterkasta kaffid,
esprressoultrasykadelikskunk eitthvad. Áhrifin af því voru svipud og eftir ad hafa verid
heilaþveginn og í hungurverkfalli í viku, öll líffaeri ösrkudu á mat, það var það eina sem komst að,
Eg held ad vid höfum snaett einhvern tug af hamborgurum og frönskum hver,
Leiddist mér þetta zombieástand, og mundi eftir einhverju hressandi efni
sem ber nafnid rush og er víst adallega notad af hýrum fyrir medvitada breikkun á endaþarmsopi,
og hjartveikum till ad kikkstarta hjartanu....
Mig rámadi eitþvad í ad hafa testad þetta med fyrrnefndum Gudjóni í borginni,
Ég hafði verid eitthvad kvefaður og haldid ad þetta væri
vicks, sogad þetta í mig af krafti, og komist ad því ad þetta var definitly ekki vicks.
nú jæja rushid hressti aðeins uppá mig, en vandamálið við það er að áhrifin endast bara eitþvad 30 sekúndur.
og svo leitin ad bátnum kaup á bjór a bensínstöd og eitthvad ég man ekki,
voða þreytttur....bíbí í blaki zzzzzzzzzz
---------------
Á heimleidinni hittum vid sænskan vin minn Markús, Hann var ordinn ansi vankadur enda búinn að
vera á amsterdajmminu í 2 vikur, redlight djail. Hann þóttist vera eitthvad ofefnaður og aðstodaði
Bjössi hann vid ad koma sér í vanefnun.
útúrdúr - nú er markús med í prósak kynslódinni, hann er ekki eins laglega eiturgrannur, en alltaf gladur...
Þegar vid stigum á land var ég strax stoppadur, enda í skemmtilegum sergeantpepperjakka,
var ekki med neitt af tollskyldum varningi, enda ekki hrifin ef þessu, nema kanski bjórnum,
Á eftir mér gengur Bjössi sakleysislegur á svip, gleraugun staekka galopinn sjáöldur hans 10x
+med höndina í fatla , og í einvherjum ákaflega hallærislegum eitís frakka.
(ekki spyrja mig ad því kvad hann hafdi gert vid höndina, hún var nú samt brotin fyrir ferdalagid... )
og heilt apotek í fatlanum. hann svífur í gegnum tollin á medan undirritadur er næstum látinn
sætta þarmaþreyfun af bústini tollvarðarkonu med gulltennur og sovétútlit.
-------------------------------------------------------------------------------
Magnus Gudmundsson
Göteborgs Stad ADB-kontoret
Besöksadress: Rosenlundsgatan 4
403 31 Göteborg
Tel: 031-613126
Ummæli
Í fyrsta lagi, þá er þetta alveg rétt með gulltennurnar og sovétútlitið. Tollkonan hafði þau áhrif á Magga að þegar ég valsaði framhjá honum (ekki með heilt apótek, en samt soldið í fatlanum) þá horfði hann á mig með blik í augunum sem ég hafði ekki séð áður en kynntist seinna í myndinni Schindler's List, og það er hin víðfræga mynd af litla stráknum sem felur sig í skítaskurðinum sem kemur í hugann.
Í öðru lagi, þá gleymir Magnús því sem fyndnast er í sögunni, en það er þegar við þræddum Rauða hverfið í Dam, hafandi villst inn á allsvæsinn hommabar, skoðað hið allsvakalega Sex Museum, auk heimsóknar á hollenskt "kaffi"-hús þar sem draumur ævi minnar um búgarð í Kólumbíu kviknaði fyrst... en anyways, í Rauða hverfinu gengum við framhjá allmörgum gluggum, eins og gengur, og þar sem bak við þá flesta voru aðallega umhverfisslys sinntum við ekki meira um það. Nema bak við einn glugga sáum við það sem augljóslega voru tvíburar. 180cm, 59kg, 36DD tvíburar. Og nú runnu á okkur tvær grímur. (Semsagt alls fjórar grímur.) Við litum hvor á annan, stóðum fjári lengi og hugsuðum málið, en komumst að þeirri Lútersku niðurstöðu að svona tvíburar hlytu einfaldlega að vera allt of dýrir fyrir okkar líka. Þannig að við gengum á brott.
Víkur nú sögunni aftur að Markusi Prósakkráðherra. Þegar við hittum hann í bátnum á leið heim til Sverige (og það var HANN en ekki ég sem var með heilt apótek á sér, Magnús!) þá barst talið að þeirri stétt kvenna í Amsterdam sem réttast væri að kalla kynlífstækna. Markus þessi hafði eytt nokkrum vikum í borginni, að eigin sögn í "research" fyrir skáldsögu sem hann hugðist skrifa, um gjálífið í Dam. Og það var hann sem droppaði bombunni á okkur Magga. Hann hafði hjakkast á kynlífstæknum hvert einasta kvöld, stundum bæði fyrir og eftir kvöldmat, og sagði okkur þær óvelkomnu fréttir að þær kostuðu minna en Burger King.